Auðkenningarlausn

Þarftu að bjóða upp á rafræna auðkenningu á vefnum þínum eða appi? Við bjóðum einfalda og þægilega auðkenningarlausn sem sett er upp samkvæmt skilyrðum Auðkennis og styður við bæði SMS auðkenni og Auðkennisappið.

Elmar Gunnarsson

Elmar Gunnarsson

Framkvæmdastjóri

elmar@vettvangur.is

Einföld og þægileg auðkenningarlausn

Vettvangur býður einfalda og þægilega lausn þegar kemur að auðkenningu með rafrænum auðkennum.

Með okkar lausn ertu alveg laus við allt vesen varðandi uppsetningu, rekstur eða árleg gjaldskil við Auðkenni vegna rafrænnar auðkenningar.

Hugbúnaðarteymi Vettvangs sér alfarið um þróun og rekstur á kerfinu, gegn hóflegu mánaðarlegu gjaldi fyrir afnotin.

Lausn okkar er sett upp samkvæmt skilyrðum Auðkennis og styður við bæði SMS auðkenni og Auðkennisappið.

Ávinningur

 • Ekkert upphafsgjald frá Auðkenni, sem annars er 95.000 kr.
 • Engin árleg gjaldskil við Auðkenni
 • Ekkert vesen við uppsetningu eða rekstur á kerfinu.
 • Stuðningur við bæði SMS auðkenni og Auðkennisappið

Verð

 • Mánaðarlegt afnotagjald er 9.900 kr.  (án vsk.)
 • Gjald fyrir hverja stöðufyrirpurn fylgir gjaldskrá Auðkennis. Grunngjald er 9,5 kr. en veittur er afsláttur með auknu magni fyrirspurna.

Hér má sjá dæmi um lausn okkar í virkni á vef Lífeyrissjóðs verzlunarmanna.

Elmar Gunnarsson

Viðskipti og ráðgjöf

Viltu kíkja í spjall?

Orð eru til alls fyrst. Kíktu til okkar í heimsókn og segðu okkur þína sögu. Við tökum vel á móti þér, frítt og skuldbindingalaust.

Sláðu á þráðinn

415 0018

Eða skelltu á mig pósti

Fyrirtaks fólk í fyrirtaks fyrirtæki

Vettvangurinn er skipaður einvala liði fólks og furðufugla, sem er gaman og ánægjulegt að vinna með.

 • Framúrskarandi fyrirtæki 2022-2023
 • Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2021-2023
 • Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2023
 • Velgjörðafyrirtækja SOS Barnaþorpa
 • Fyrirtækja ársins 2020

Viðskiptavinur