Edda er tiltölulega nýlent á Vettvang, en hún ber meðal annars ábyrgð á spánýrri markaðsþjónustu sem snýr að ráðgjöf og rekstri í lausnum eins og Klaviyo, ClickDimension og Algolia.
Starf hennar snýr því að því að hjálpa viðskiptavinum að ná enn meiri árangri í gegnum vefinn - og því er hún sannarlega engu minni „vefari“ en aðrir sem við höfum kynnt hingað til.
Hlutverk: Leiðtogi markaðsþjónustu.
Menntun: MS í markaðsfræðum og alþjóðaviðskiptum frá HÍ