Öruggari, hraðari og betri Domino’s

Með því að nýta stafræna tækni til fulls hefur Domino’s náð árangri á netinu sem flestir geta aðeins leyft sér að dreyma um. Félagið hefur náð undraverðum árangri í sjálfvirknivæðingu viðskiptaferla sem leysa síendurtekin og tímafrek verkefni, aftur og aftur. 

Umbraco valið til verkanna

Vefur Domino’s var færður í Umbraco snemma árs 2017 en kerfið þótti sniðið að þörfum félagsins sem gerir ríka kröfu um stöðugleika, öryggi og samþættingarhæfni. Markmiðið með breytingunni var skýrt. Að gera vefinn betri, öruggari og hraðari ásamt því að hafa ótakmarkaða möguleika til frekari þróunar. 

Simple