Fréttir af Vettvangi

Það er alltaf eitthvað að frétta af Vettvangi. Hér má finna vefútgáfur af fréttabréfum okkar sem við sendum reglulega til viðskiptavina.

Kíktu. Láttu það eftir þér.

Fyrirtaks fólk í fyrirtaks fyrirtæki

Vettvangurinn er skipaður einvala liði fólks og furðufugla, sem er gaman og ánægjulegt að vinna með.

  • Framúrskarandi fyrirtæki 2022-2023
  • Fyrirmyndarfyrirtæki í rekstri 2021-2023
  • Fyrirmyndarfyrirtæki ársins 2023
  • Velgjörðafyrirtækja SOS Barnaþorpa
  • Fyrirtækja ársins 2020

Viðskiptavinur