Verkefnin

Nokkur úr stækkandi safni

Nýjar leiðir í heilbrigðisþjónustu

Ný Heilsuvera er hlaðinn áreiðanlegum upplýsingum um þroska, heilsu og áhrifaþætti heilbrigðis ásamt því að bjóða í fyrsta skipti upp á beina samskiptalínu við heilbrigðisstarfsmenn á netinu.

Skoða vef
Nýjar leiðir í heilbrigðisþjónustu

Ein lausn um margsnúin rekstur

Til mikillar einföldunar fyrir notendur og rekstraraðila fer nú upplýsingagjöf og bókanir fyrir ferjur félagsins fram á einum vef; sem áður voru fjórir vefir og þrjú bókunarkerfi.

Skoða vef
Ein lausn um margsnúin rekstur

Innri vefur sem hressir, bætir og kætir

Miðlun innri upplýsinga fyrir vinnustað sem telur um 1200 manns um allt land er ekki bara æskileg. Hún er nauðsynleg.

Innri vefur sem hressir, bætir og kætir